Stundum fer eitthvað út í umhverfið sem er hættulegt og gæti haft slæm áhrif á lífverur og fólk. Það kallast mengun.
Hér eru dæmi:
- Olía sem lekur úr stórum tanki
- Útblástur frá bílum, skipum og flugvélum
- Útblástur úr verksmiðjum
- Of mikil sápa eða hættuleg efni sem enda úti í sjó
- Eitur! (stundum notað til að eyða skordýrum og illgresi)
- Rusl á víðavangi er ljótt og stundum hættulegt
- Mikill hávaði