Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar eru tvenns konar:

  • leiðbeiningar um vefinn almennt og
  • athugasemdir og leiðbeiningar á vefsíðunum sjálfum.

Skoða almennar kennsluleiðbeiningar

Kaflar skjalsins: viðfangsefnið – markhópur – markmið – eðli vefsins – Barnasáttmáli SÞ og forsaga – grunnþættir menntunar – fjölbreytt nám og kennsla – notkun vefsins í leikskóla – notkun vefsins í grunnskóla – Menningarhúsin í Kópavogi – Fylgiskjal 1: Sjálfbærni og vísindi (leikskóli) – Fylgiskjal 2: Helstu hæfniviðmið úr Aðalnámskrá grunnskóla

Athugasemdir til kennara á viðkomandi vefsíðu

Með því að skrá sig inn á vefinn fá kennarar auk almennra kennsluleiðbeininga, aðgang að hugleiðingum og leiðbeiningum á nánast hverri síðu vefsins. Þær birtast í reit neðst á viðkomandi síðu.

Hér er slóðin til að skrá sig inn: https://nattura.kopavogur.is/wp-admin

Upplýsingar um notanda- og lykilorð má nálgast hjá skólastjórum í Kópavogi.