Fuglavinir hafa áhuga á fuglum og það kemur fram á ýmsan hátt. Hvað dettur ykkur í hug?
Hér má skoða nokkur dæmi:
- Krummavinir; fréttamaður og vísindamaður (Sjá: Stöð 2, 9. febrúar 2022)
- Um fiðraðar furður og fólkið sem veltir þeim fyrir sér (Sjá: RÚV, 22. apríl 2021)
- Alex Máni myndar fugla og fylgist með atferli þeirra. Hann varð glaður að ná fálka á mynd. (Sjá: Morgunblaðið, 2. janúar 2021)
- Örn Ægir fóðrar fugla á gönguferðum sínum og kynnist þeim. (Sjá: RÚV, 24. október 2021)
- Einar Mikhael er galdrakarl og hefur þjálfað hrafn til að taka þátt í töfrabrögðum með sér. (Sjá: Stöð 2, 25. ágúst 2014)
- Látið endilega vita ef þið eigið sögur af fuglavinum. Sendið tölvupóst!