Í landi Kópavogs er fjölbreytt umhverfi. Við sjáum hornsíli í læk, baldursbrá í vegkanti og mús í holu! Lífverunum henta ólíkir staðir til að lifa á.

Hvar haldið þið að:

        • refur

        • þang

        • hrafn

        • svanur

        • lax

        • fiðrildi

        • húsfluga

        • skógarþröstur

        • könguló

        • fífill og

        • gleym-mér-ei

eigi heima? Hvernig lítur út hjá þeim?

Svo á fólk heima í alls konar húsum.

Veltið fyrir ykkur öllu sem er lifandi í kringum ykkur.

Sums staðar er vott – (SH).

Annars staðar er minna blautt – (SH).