Velkomin á fræðsluvef fyrir krakka, unglinga og alla áhugasama um umhverfið og náttúruna í Kópavogi.

Hér er sagt frá hinu og þessu út frá jarðfræði, líffræði og landafræði en einnig eru hér spennandi og fjölbreytt verkefni. Skoða markmið vefsins.

Stikan efst á síðunni hjálpar ykkur að ferðast um.