Bláfjöll – hæsta fjallið heitir Vífilsfell – (SH).

Í landi Kópavogs eru mörg fjöll. Þar eru líka víða hólar og hæðir, sem eru lægri en fjöllin.

Það getur verið erfitt að ganga upp á fjöll, en það er líka gaman. Af fjallstoppi er gott útsýni. Í snjó er gaman að renna sér niður brekkurnar.

  • Hvar er Vífilsfell? Hvar er Esja?
  • Hvar er Vatnsendahæð?
  • Hvað heitir sleðabrekkan okkar?
  • Farið upp á háan hól, eða lágt fjall og syngið þetta lag: Upp, upp, upp á fjall…