10 nóv Lífríki, Umhverfismál Keldusvín sást í Kópavogi! 10. nóvember, 2023 By Sólrún Harðardóttir Í gær hélt ljósmyndarinn Bragi Kort í leiðangur að leita að flækingsfugli, sem heitir straumerla og hann vissi af. Ekki gekk það, eng...Continue reading
23 okt Almenn færsla, Fólk og náttúra, Lífríki Margt sem myrkrið veit 23. október, 2023 By Sólrún Harðardóttir Í myrkrinu búa ýmsar verur og sumar ekki mjög aðlaðandi. Það vita þau sem fara á stjá á hrekkjavöku. Nú styttist í þá hryllilegu hátíð!...Continue reading
15 ágú Lífríki Fiðrildi með rana! 15. ágúst, 2023 By Sólrún Harðardóttir Fiðrildi eru með rana, svokallaðan sograna. Við sjáum hann ekki endilega vel með berum augum. Með hjálp síma getum við tekið myndir þar...Continue reading
18 apr Lífríki Fuglar og vor 18. apríl, 2023 By Sólrún Harðardóttir Það er gaman að fylgjast með fuglunum á vorin. Farfuglarnir koma einn af öðrum og þeim fylgir söngur sem við heyrum ekki á veturna. Fug...Continue reading
14 apr Almenn færsla, Fólk og náttúra, Lífríki Hrafn og Hrefna komin 14. apríl, 2023 By Sólrún Harðardóttir Sumar fréttir eru árvissar. Giljagaur kemur 13. desember og krummaparið býr um sig í laupnum sínum hjá Bykó á Selfossi og þaðan hefur v...Continue reading
17 feb Almenn færsla, Fólk og náttúra, Lífríki, Umhverfismál Krútt í Kópavogi 17. febrúar, 2023 By Sólrún Harðardóttir Voruð þið búin að heyra af köngulónni sem kom hingað til lands, nánar tiltekið í Kópavog, með eplum? Lesið frásögnina í DV. Fjöls...Continue reading
06 feb Almenn færsla, Fólk og náttúra, Lífríki, Veður Haftyrðlar 9. febrúar, 2023 By Sólrún Harðardóttir Þessa dagana hefur verið mjög vindasamt. Þegar eitt stórviðri er gengið yfir kemur það næsta. Haftyrðlar halda sig á hafinu umhverfi...Continue reading
07 sep Almenn færsla, Lífríki Fræ í bæ 7. september, 2022 By Sólrún Harðardóttir Plöntur eru fastar á sinni rót. Engu að síður eru plöntur víðs vegar. Lykillinn á bakvið dreifingu plantna eru fræin. Nú þegar sumarið ...Continue reading
18 maí Almenn færsla, Lífríki Þrestir og vor 18. maí, 2022 By Sólrún Harðardóttir Hér má fylgjast með þrastarhreiðri. Hvað eru ungarnir margir? Hvað fá þeir að éta? Eru báðir foreldrarnir að annast þá? T...Continue reading
08 maí Almenn færsla, Lífríki Eins dauði er annars brauð 8. maí, 2022 By Sólrún Harðardóttir Þegar farið er í vettvangsferð er ástæða til að hafa augun opin. Hér á myndinni er til dæmis dauð humla (eða hunangsfluga). Þið kannist...Continue reading