06 feb Almenn færsla, Fólk og náttúra, Lífríki, Veður Haftyrðlar 9. febrúar, 2023 By Sólrún Harðardóttir Þessa dagana hefur verið mjög vindasamt. Þegar eitt stórviðri er gengið yfir kemur það næsta. Haftyrðlar halda sig á hafinu umhverfi...Lesa meira
29 jan Almenn færsla, Fólk og náttúra Vetrarhátíð framundan 30. janúar, 2023 By Sólrún Harðardóttir Vetrarhátíð er árleg hátíð sem fram fer á höfuðborgarsvæðinu og í ár verður hún haldin 3.-4. febrúar. Talað er um hana sem hátíð ljóss ...Lesa meira
17 jan Almenn færsla, Umhverfismál, Veður Loftgæði 6. febrúar, 2023 By Sólrún Harðardóttir Við heyrum oft talað um loftgæði. Þau eru mikilvæg fyrir góða heilsu og heilbrigði náttúrunnar. SKOÐA má stöðuna frá degi til da...Lesa meira
16 des Almenn færsla, Veður Frost 16. desember, 2022 By Sólrún Harðardóttir Þessa dagana er ískalt og kuldaboli í essinu sínu. Frostið bítur og mikilvægt er að klæða sig mjög vel. Hér getið þið fundið hitasti...Lesa meira
05 des Almenn færsla, Fólk og náttúra „Göngum við í kringum einiberjarunn…“ 5. desember, 2022 By Sólrún Harðardóttir Aðeins ein tegund barrtrjáa er upprunaleg í náttúru Íslands. Hún heitir einir. Auðvelt er að muna það! Hinar tegundirnar eru innflut...Lesa meira
15 nóv Almenn færsla Náttúruorð á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember, 2022 By Sólrún Harðardóttir Fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, er Dagur íslenskrar tungu. Jónas Hallgrímsson (1807-1845) var skáld en líka nátt...Lesa meira
07 nóv Almenn færsla, Fólk og náttúra Nægjusamur nóvember 15. nóvember, 2022 By Sólrún Harðardóttir Nóvember er mánuður nægjusemi. Ef við erum nægjusöm merkir það að við erum ánægð með það sem við höfum og þurfum ekki alltaf meira. Okk...Lesa meira
06 okt Almenn færsla, Sögusviðið Lífvana náttúra er líka mikilvæg 15. nóvember, 2022 By Sólrún Harðardóttir Í dag, 6. október, er í fyrsta sinn haldið upp á nýjan alþjóðlegan hátíðisdag: Dag jarðbreytileikans. Á þessum degi er augum beint ...Lesa meira
29 sep Almenn færsla, Staðir Vappað um Borgarholtið! 15. nóvember, 2022 By Sólrún Harðardóttir Laugardaginn 1. október 2022, kl. 13 er skipulögð náttúruskoðunar- og ævintýraferð á vegum Náttúrufræðistofunnar og Menningarhúsanna í ...Lesa meira
16 sep Almenn færsla Dagur íslenskrar náttúru 15. nóvember, 2022 By Sólrún Harðardóttir Gleðilega hátíð! Í dag er Dagur íslenskrar náttúru. Horfum eftir henni í landi Kópavogs - hana er víða að finna. Hér og þar má sj...Lesa meira