08 jan Almenn færsla, Veður Glæsilegt snjóhús Posted by Sólrún Harðardóttir 8. janúar, 2025 Nýlega kom í fréttunum viðtal við strák í Kópavogi sem byggði fallegt snjóhús með hjálp mömmu sinnar. Þetta er skemmtilegt viðtal og sn... Lesa meira
05 jan Almenn færsla, Veður Glitský Posted by Sólrún Harðardóttir 5. janúar, 2025 Við sólarupprás í morgun blöstu við falleg glitský hátt á himni. Þau myndast þegar er mjög kalt og venjulega um hávetur. Litir glitskýj... Lesa meira
14 nóv Almenn færsla, Umhverfismál Nægjusamur nóvember Posted by Sólrún Harðardóttir 14. nóvember, 2024 Nóvember er mánuður nægjusemi. Ef við erum nægjusöm merkir það að við erum ánægð með það sem við höfum og þurfum ekki alltaf meira. Okk... Lesa meira
05 nóv Almenn færsla Vísindaskóli í Náttúrufræðistofunni Posted by Sólrún Harðardóttir 5. nóvember, 2024 Hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs er búið að stofna Vísindaskóla. Skólinn hefur nú skipulagt smiðjur sem fara fram í tilraunastofu Náttúru... Lesa meira
31 okt Almenn færsla, Fólk og náttúra, Lífríki Grasker Posted by Sólrún Harðardóttir 31. október, 2024 Í dag er Hrekkjavaka og henni fylgja grasker. Til er heil ætt plantna sem kölluð er graskersætt. Henni tilheyra til dæmis melónur, k... Lesa meira
26 sep Almenn færsla, Lífríki, Veður Haustlitir í hámarki Posted by Sólrún Harðardóttir 26. september, 2024 Trén undirbúa sig fyrir veturinn og þau vissu fyrir þó nokkru síðan að von væri á honum. Þau búa nefnilega yfir innri klukku. Styttri d... Lesa meira
30 maí Lífríki Svartþrastarfjölskylda Posted by Sólrún Harðardóttir 30. maí, 2024 Um þessar mundir eru ungar að skríða úr hreiðri. Það er alltaf gaman að finna hreiður og fylgjast með fuglum á varptímanum. Stundum ... Lesa meira
16 maí Almenn færsla, Fólk og náttúra, Lífríki Mýflugur Posted by Sólrún Harðardóttir 16. maí, 2024 Hver truflar hvern? Frést hefur af mikilli flugu í Vatnsendahverfi undanfarið. Um er að ræða rykmý - nánar tiltekið stóru-toppflugu. S... Lesa meira
06 maí Almenn færsla, Fólk og náttúra, Lífríki Fregnir úr Snælandsskóla Posted by Sólrún Harðardóttir 6. maí, 2024 Á vef Snælandsskóla birtust nýlega skemmtilegar fréttir sem tengjast námi um náttúruna.Fyrri fréttin segir frá því að nemandi hafi komi... Lesa meira
26 apr Almenn færsla, Fólk og náttúra, Veður Sumarið er komið Posted by Sólrún Harðardóttir 26. apríl, 2024 Nú er sumarið komið samkvæmt dagatalinu. Gleðilegt sumar! Ef ekki væri til dagatal og við heyrðum ekkert um það í fjölmiðlum að vor ... Lesa meira