Almenn færsla, Lífríki

Þrestir og vor

Hér má fylgjast með þrastarhreiðri.

  • Hvað eru ungarnir margir?
  • Hvað fá þeir að éta?
  • Eru báðir foreldrarnir að annast þá?
  • Takið eftir hvernig þrösturinn heldur hreiðrinu hreinu.

(Þið munið eftir að hér á vefnum er einnig krækt í beina útsendingu frá hrafnshreiðri – hvernig er staðan þar núna?)