Almenn færsla, Veður

Mikill snjór

Í kuldaskóm og snjóbuxum - (SH).

Í dag er rétti tíminn til að rannsaka snjó og leika sér í snjó.

Af hverju snjóar? Mynduð þið getað svarað því? Veltið því fyrir ykkur og lesið síðan það sem stendur á vísindavefnum.