Almenn færsla, Fólk og náttúra

Vatnsdropinn

Það var skemmtilegt á listahátíð Vatnsdropans sem haldin var 23. apríl. Það var margt að skoða og margt hægt að gera. Vorveðrið var líka frábært og margir komu til þess að taka þátt. Ungir Kópavogsbúar fá heldur betur tækifæri til að velta fyrir sér náttúrunni á fjölbreyttan hátt.

Hér eru nokkrar myndir:

Náttúrubókin afhent - (SH).
Þarna er rebbi kallinn - (SH).
Skúlptúrsmiðja - (SH).
Allir á kafi - (SH).
Smiðjur utandyra - (SH).
Falleg bók - (SH).