Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landvernd og Miðstöð útivistar og útináms standa að keppni grunnskólabarna í 5. – 10 bekk.
„Markmið keppninnar er að hvetja ungt fólk til góðra verka í umhverfisvernd, vekja athygli á sýn ungs fólks á umhverfismál og kalla eftir leiðsögn yngri kynslóðarinnar á því sviði.“
Skilafrestur er 21. mars.
Hér má lesa nánar um keppnina.
Umfjöllun um umhverfismál frá ólíkum sjónarhornum má finna víða á vef um náttúru Kópsvogs, en einkum undir FÓLK OG NÁTTÚRA (sjá aðalvalmynd).
