Útgefandi

Kópavogsbær – 2022

Höfundur og bakhópur

Aðalhöfundur: Sólrún Harðardóttir

Bakhópur:

  • Anna Elísabet Ólafsdóttir sérfræðingur í lýðheilsumálum,
  • Finnur Ingimarsson forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs,
  • Ósk Kristinsdóttir kennari í Snælandsskóla,
  • Ragnheiður Hermannsdóttir deildarstjóri grunnskóladeildar og
  • Sveinbjörg Björnsdóttir verkefnastjóri Marbakka.

Myndir

Flestar teikningar eru eftir Freydísi Kristjánsdóttur og Jón Baldur Hlíðberg.
Flestar ljósmyndir eru teknar af höfundi.
Skoða myndalista.

Uppsetning og útlit

Garðar Garðarsson (veftorg.is) og Sólrún Harðardóttir

Þakkir

Anna Guðrún Þórhallsdóttir, Bergþóra Þórhallsdóttir, Friðrik Baldursson, Guðni Harðarson, Haraldur R. Ingvason, Hrefna Sigurjónsdóttir, Jóhann Óli Hilmarsson, Jóhannes Bjarki Urbancic, Jón Einar Jónsson, Rannveig Magnúsdóttir, Snæbjörn Guðmundsson, Sigurlína Magnúsdóttir, Skúli Skúlason.

Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna

Námsefnið er unnið í tengslum við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi. Ein af aðgerðum innleiðingarinnar felst í „að virkja áhuga barna á umhverfismálum, fræða þau og leyfa þeim að taka þátt“.