Almenn færsla, Fólk og náttúra

Krummar para sig

Um þessar mundir eru hrafnar að leita sér að maka og hefja hreiðurgerð. Í gær kom frétt á visir.is / Stöð 2 sem segir frá hröfnum sem koma í borgina – og eins Kópavog – til þess að finna sér æti og þegar daginn tekur að lengja að leita sér að maka. Talað er við gæfan krummakjána og kláran fuglafræðing, sem kann meðal annars að herma eftir hrafninum.

Skoða fréttina.

Skjámynd úr frétt á Stöð 2.