Velkomin á fræðsluvef fyrir krakka, unglinga og alla áhugasama um umhverfið og náttúruna í Kópavogi.

Hér er sagt frá hinu og þessu útfrá jarðfræði, líffræði og landafræði en einnig eru hér spennandi og fjölbreytt verkefni þar sem gjarnan er lögð áhersla á athuganir úti í náttúrunni.

Meginmarkmið vefsins er að nemendur læri að þykja vænt um náttúruna og bera virðingu fyrir henni. Skoða nákvæmari markmið.

Systkinin Máni og Sól eru nýflutt í Kópavog. Þau eiga það til að tal-blaðra eitthvað sem þeim dettur í hug um efnið.

Stikan efst á síðunni hjálpar ykkur að ferðast um.

Kópavogur

Skoðaðu þig um

Sögusviðið

Skoðið hvernig byggðin hefur vaxið

Land Kópavogs er mjög fjölbreytt og talsvert meira en bara þéttbýlið. Í landi Kópavogs er sjávarströnd, fjalllendi, stöðuvatn, lækir, ár, móar og mýrlendi. Mikið er um hæðir og ása.

Systkinin Máni og Sól

Máni og Sól eru systkini sem fluttu nýlega í Kópavog. Þau eru enn að kynnast umhverfinu. Stundum „blaðra“ þau inn á vefinn – þið sjáið talblöðrur hér og þar.

Við getum samt alveg þagað líka!

Máni og Sól höfðu lengi búið í Neskaupstað. Mamma þeirra er lífeindafræðingur en pabbi þeirra bílstjóri. Pabbi þeirra hefur sérstakan áhuga á stjörnufræði. Þeim voru ekki gefin nöfn út í loftið, eða var það kannski einmitt svo? Sól hafði mikinn áhuga á að eignast lítið systkini, en Máni krossaði sig í bak og fyrir. „Hvað ætti barnið að heita?: Plútó kannski?“

Hér má lesa sögur af ferðum þeirra:

Kópavogsleira

Borgir

Fjörur

Fossvogsdalur

Víghólar

Elliðavatn

Ertu með spurningu?

Smelltu hér til að senda okkur skilaboð.
Umsjón með börnum

Kennarar

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit. Nam ullamcorper, magna.

Cameron Williamson

Director of school

Kristin Watson

Early development

Ronald Richards

Programming teacher