Kennsluleiðbeiningar

Kennsluleiðbeiningar eru tvenns konar:

Almennar kennsluleiðbeiningar

SKOÐA

Kaflar skjalsins: viðfangsefnið – markhópur – markmið – eðli vefsins – Barnasáttmáli SÞ og forsaga – grunnþættir menntunar – fjölbreytt nám og kennsla – notkun vefsins í leikskóla – notkun vefsins í grunnskóla – Menningarhúsin í Kópavogi – Fylgiskjal 1: Sjálfbærni og vísindi (leikskóli) – Fylgiskjal 2: Helstu hæfniviðmið úr Aðalnámskrá grunnskóla

Athugið að nýlega kom út ný aðalnámskrá og eftir er að uppfæra texta með tilliti til þess.

Athugasemdir til kennara á viðkomandi vefsíðu

Auk almennra kennsluleiðbeininga eru hugleiðingar og leiðbeiningar á nánast hverri síðu vefsins. Þær birtast í sprettiglugga þegar smellt er á hnapp með þetta útlit, neðst á viðkomandi síðu: