Almenn færsla, Fólk og náttúra, Umhverfismál

Myndasögur

Af vef NÍ - úr mynd eftir Völu Steingrímsdóttur

Nýlega birtust fræðandi myndasögur á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. Þær fjalla um lífbreytileika (=líffræðilega fjölbreytni). Þið ættuð að skoða þær vel.

Kannski gætuð þið gert ykkar eigin myndasögu um lífbreytileika, nú eða sjálbærni, loftslagsbreytingar, nýtingu auðlinda, mengun eða ágengar tegundir. Myndir geta verið áhrifaríkar og sagt mikið.