Almenn færsla, Fólk og náttúra, Staðir

Spennandi listaverk

Skissa af verki Sirru Sigurðardóttur – (Kópavogsbær).

Fylgist með þegar nýju verki eftir Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur myndlistarmann verður varpað á Kópavogskirkju fyrstu helgina í febrúar, föstudags- og laugardagskvöldið 4. – 5. febrúar. Sjá nánar… 

Kópavogskirkja er falleg kirkja og staðsett í Borgarholti, einstaklega fallegum og merkilegum stað. Það væri hægt að slá tvær flugur í einu höggi og velta bæði fyrir sér list og náttúru.