Hjá Náttúrufræðistofu Kópavogs er búið að stofna Vísindaskóla. Skólinn hefur nú skipulagt smiðjur sem fara fram í tilraunastofu Náttúrufræðistofunnar, fyrsta virka miðvikudag hvers mánaðar, frá kl. 16:15-17:00. Áhersla verður á að læra í gegnum tilraunir. Smiðjurnar eru hugsaðar fyrir krakka á aldrinum 6-10 ára.
Aðgangur er ókeypis.
Fyrsta smiðjan fjallar um hljóð. Lesa meira…